Ursula sem býr í Neskaupstað, sýnir okkur gamla myndabók, sem skiptir hana miklu máli frá Lubeck í Þýskalandi. Ursula er fædd og uppalin í Þýskalandi, en flúði til Íslands í kringum tvítugsaldurinn í seinni heimstyrjöldinni, hún settist að á Íslandi, giftist íslenskum manni og átti með honum börn og hefur búið í Neskaupstað allan tíman. Þessi myndabók, þrátt fyrir að vera prentuð, skiptir Ursulu miklu máli því í bókinni eru myndir af kirkjunni sem hún fermdist í og myndir af húsinu sem afi hennar bjó í. Þessi bók skiptir máli vegna þess að Ursula á fáar myndir frá því að hún var barn og ung kona í Þýskalandi.
Memories shared – Lubeck
(English)
Ursula who lives in Neskaupstadur, showed us an old picture book, that means a great deal for her, from Lubeck, Germany. Ursula is borne and raise in Germany, escaped to Iceland in her early twenties during the Second World War, she then settled in Iceland, got married to an Icelandic man and had children and has lived here in Neskaupstadur, Fjardabyggd ever since. This picture book, even though it is a print, mean a lot to Ursula, it contains pictures of the church that she got her confirmation in, and she also shows us a picture from this book of the house that her grandfather lived in. This picture book is important to Ursula because she hasn’t got many pictures from her early age as a child and a young woman in Germany.
Auður sýndi okkur fjölskyldumyndir af sér, foreldrum sínum og systkynum. Eldri myndinn sýnir mynd sem tekin er af fjölskyldunni í Neskaupsstað 1927 og sýnir Auði, foreldra hennar og tvo eldri bræður. Hin myndin er tekin í Reykjavík 1963, og sýnir hana og systkini hennar. Hún segir okkur sögunna af því þegar eldri myndinn er tekin, þar sem sérst í hvíta stóla, en ljósmyndarinn sem kom frá næsta bæjarfélagi notaði þá mikið í myndatökum á fólki og sjást stólarnir í mörgum fjölskyldumyndatökum á austurlandi frá þessum tíma, sem er skemmtileg staðreynd. Henni finnst einnig gaman að sjá hvað fjölsyldusvipurinn helst innan fjölskyldunnar.
(English)
Pictures and memories that have a meaning
Auður showed us family pictures of her and her parents and siblings, the older picture was taken in Neskaupstaður 1927 and shows her, her parents and two older brothers. The other picture is taken in Reykjavík 1963, and shows also her, her parents and siblings. She tells a story of the first picture taken, in the picture you can see white chairs, that where used by the photographer that came from the next municipality and offered his services to families in the town. These chairs where in many family pictures taken these years in the east of Iceland, and that is a fun fact. She also said that she likes to see the resemblance between generations in the family.
Hér sýnir Kolbrún okkur af spjaldtölvunni minni mynd af sér, móður sinni, dóttur sinni og dótturdóttur, fjórar kynslóðir kvenna í beinan kvennlegg. Þessi mynd er dýrmæt minning fyrir hana þar sem hún býr langt í burtu frá þeim öllum. Hún segir að það sé mikilvægt að halda fjölskylduböndunum og myndir og samfélagsmiðlar hjálpa henni við að viðhalda sambandinu við fjölskylduna. Hún segir að Facebook og Skype ferritin hjálpi henni við að viðhalda sambandinu við börnin sín og barnabörn. Hún segir að notknun internetsins sé stór partur af hennar hversdagslífi, þar sem hún hafi ekki góða hreyfigetu lengur og henni líkar við að eyða tímanum sínum í að tengjast öðru fólki.
(English)
Kolbrún showed us from her ipad a picture of her, her mother, her daughter and her granddaughter, four generations of women together. This is a precious memory for her, since she lives far away from all of them. She says that it is important to keep the family bond and pictures and social media helps her and her family to do that. She says that she uses Facebook and Skype very much to keep in touch with her children and grandchildren. She says that using the internet is a big part of her everyday life, since she has not good mobility and she likes to spend time connecting with other people.
Foreldrar Jóhönnu áttu gullbrúðkaupsafmæli þegar þessi mynd var tekin, en foreldrar hennar giftu sig 20 desember 1913. Þessi mynd er tekin árið 1953 þegar fjölskyldan kom saman að fagna afmælinu. Þessi minning er dýrmæt Jóhönnu þar sem allar systurnar voru samankomnar til þess að fagna saman, sem var ekki algengt að væri hægt á þessum tíma. Það er ástæðan fyrir því að myndin var tekin af þeim saman.
(English)
50 year marriage celebration and the whole family gathers
Jóhanna’s parents had a gold anniversary (50 years of marriage) when this picture was taken, her parents got married on the 20th of December 1913. This picture was taken 1953 when the family celebrated together. To Jóhanna this is a precious memory because all of her sisters where there to celebrate together and that was to them not to common in those days, getting all together and that’s why they got their photo taken.
Auðbjörg segir okkur frá myndinni sem hún heldur á. En á myndinni má sjá hana ásamt fimm öðrum keppendum í stakkasundi sem keppt var í á landsvísu.
Stakkasund er útgáfa af boðsundi. Í þessari keppni synti hver stúlka 25 metra boðsund, í sjóstakk eins og sjómenn á þeim árum unnu í. Á þessu landsmóti sem Auðbjörg segir frá, er þessi mynd var tekin 17 júní, 1952. Auðbjörg segir hópnum frá henni og vinkonum sínum á þessu móti. Hún segist elska þessa mynd og að myndin segi frá frábærri og kærri minningu frá hennar æsku. Auðbjörg segir okkur einnig frá sundlauginni í Neskaupsstað sem opnaði 1943. Sundmenning hefur verið ríkjandi á Íslandi í gegnum tíðina og þar er Neskaupsstaður enginn undantekning. Myndin af þeim vinkonum er afar dýrmæt í huga Auðbjargar og vill hún að myndin verði geymd á safni eftir hennar daga.
(English)
Champions of Iceland – Swimming
Auðbjörg the lady that is telling us about this picture, is one of our lovely ladies in the project.
In this competition each girl swam 25 meters in a relay swimming contest, wearing a special sea stack, like the sailors use to wear. in this particular tournament that the picture was taken on June 17th, 1952. This competition was held with girls competing from all over Iceland. Auðbjörg, proudly presented herself and her friends to the group. She said that she loves this picture and it presents a great and good memory from her youth. She also told us about the swimming pool in Neskaupstadur her hometown which opened in 1943, where she grew up. Swimming has been a big part of the culture in Iceland, and also in Neskaupstadur. This is a valuable picture in our friends mind, and she wants this picture to be kept in a museum after her days.
Skapandi sumarstörf í Fjarðabyggð – Creative summerjobs in Fjardabyggd
(English below)
Hér er okkar frábæri hópur unglinga frá einum af tveimur hópum sem tóku þátt í skapandi sumarstörfum.
Our wonderful group of youngsters from one of two groups from this summers creative jobs project.
Þetta verkefni var samstarfsverkefni Fjölskyldusviðs Fjarðabyggðar og annara samstarfsaðila; Place-EE verkefni Fjölskyldusviðs, Menningarstofa Fjarðabyggðar, Íþrótta og tómstundasvið Fjarðabyggðar, grunnskólar Fjarðabyggðar á Eskifirði og Fáskrúðsfirði (frístundaaðstaða), hjúkrunarheimli á Eskifirði og Fáskrúðsfirði (aðstaða fyrir sýningu á afrakstri verkefnisins og viðtöl við íbúa), ásamt öðru starfsfólki Fjarðabyggðar sem sá um utanumhald verkefnisins á borð við rútuferðir milli bæjarkjarna og samskipti við alla aðila.
Verkefnið var sett upp sem vikulangt verkefni, sem var haldið tvisvar á sitthvorum staðnum, Eskifirði og Fáskrúðsfirði.
Krakkarnir hittust í stuttan undirbúning áður en þau fóru og hittu hóp eldri borgara á hjúkurnarheimilunum. Algengustu spurningarnar sem eldri borgararnir fengu voru;
Hvað gerðirðu þegar þú varst ung/ur?
Hvaða er mikilvægur viðburður fyrir þig og er einhver sérstakur staður sem hefur mikilvæga þýðingu fyrir þig og þá hvers vegna?
Krakkarnir vinna að spurningum fyrir eldriborgaranna
Younger group working on questions for the older group
Eftir viðtölin reyndu krakkarnir að búa til mynd eða hugmynd inn í einhverskonar listform sem þau gætu unnið út úr þeim hugmyndum sem kviknuðu út frá viðtölunum. Krakkarnir fóru síðan í vinnuaðstöðuna sem þeim var úthlutað í grunnskólunum og notuðust við efnivið sem mikið til var endurunnið efni. Þau unnu listverk út frá þeirri sýn sem kom til þeirra í viðtalinu við eldri borgarana.
Eftir um það bil þriggja daga vinnu, þá héldu krakkarnir sýningu fyrir eldri borgarana á hjúkrunarheimilunum, sem voru hinimlifandi með útkomuna eins og sjá má af myndum.
Þetta er Kristinn Þór, hann var kennari og skólastjóri í Fjarðabyggð í fyrri tíð.
This is Kristinn Þór, he used to be a teacher and a principal in Fjardabyggd.
Hér fyrir neðan eru síðan svipmyndir frá sýningunni, og eins og sjá má eru krakkarnir stoltir með útkomuna og eldri borgararnir dást að verkum ungdómsins
Here are some of the items from the exhibition, you can see the proud children and happy storytellers admiring the work
Myndir frá vinnustofunnum
Snapshots from the workshops
Creative summerjobs in Fjardabyggd
This project was a cooperation between Fjardabyggd through several partners. Place-EE project in Fjardabyggd and the main office, Fjardabyggd Cultural department, youth and sports officer in Fjardabyggd, elementary schools in Eskifjörður and Fáskrúðsfjörður (for craft rooms facilitations), elderly homes in Eskifjörður and Fáskrúðsfjörður (facilitation for exhibitions and interviews), along with other Fjardabyggd staff for coordination of the project, like transport and communication.
The project was a weeklong setup, and was held twice during the two last weeks in June.
The younger groups meet up with our older groups in order to interview them. The question most frequently asked to the elders where the following;
What did you use to do as a younger person?
What is an important life event for you and is there one place in particular that has a special meaning for you and why?
After the interview where the younger group tried to grasp an image or an idea to transform into an artform of some kind. They went to the art facility and used mostly reusable material to create their vision or their interview with their elder person.
After about three days of work, they held an exhibition for the older participants, who were thrilled with the outcome, as can be seen from our pictures of the opening.
Listrænir stjórnendur / Creative Art facilitators: