Lubeck – Myndir sem segja sögu

 

Myndir sem segja sögu – Lubeck

 

Ursula sem býr í Neskaupstað, sýnir okkur gamla myndabók, sem skiptir hana miklu máli frá Lubeck í Þýskalandi. Ursula er fædd og uppalin í Þýskalandi, en flúði til Íslands í kringum tvítugsaldurinn í seinni heimstyrjöldinni, hún settist að á Íslandi, giftist íslenskum manni og átti með honum börn og hefur búið í Neskaupstað allan tíman. Þessi myndabók, þrátt fyrir að vera prentuð, skiptir Ursulu miklu máli því í bókinni eru myndir af kirkjunni sem hún fermdist í og myndir af húsinu sem afi hennar bjó í. Þessi bók skiptir máli vegna þess að Ursula á fáar myndir frá því að hún var barn og ung kona í Þýskalandi.

Memories shared – Lubeck

(English)

Ursula who lives in Neskaupstadur, showed us an old picture book, that means a great deal for her, from Lubeck, Germany. Ursula is borne and raise in Germany, escaped to Iceland in her early twenties during the Second World War, she then settled in Iceland, got married to an Icelandic man and had children and has lived here in Neskaupstadur, Fjardabyggd ever since. This picture book, even though it is a print, mean a lot to Ursula, it contains pictures of the church that she got her confirmation in, and she also shows us a picture from this book of the house that her grandfather lived in. This picture book is important to Ursula because she hasn’t got many pictures from her early age as a child and a young woman in Germany.