Margmiðlunarkennsla í Fjarðabyggð – Yngri og eldri þátttakendur

Margmiðlunarkennsla – Fjardabyggd IT sessions (English below)

Margmiðlunarkennslan sem fór fram fyrir íbúa í Breiðablik Neskaupstað breytti miklu fyrir marga þátttakendurna. Allir lærðu heilmikið nýtt og náðu eldri þátttakendur að horfast í augu við hræðslu sína á tækni og hræðslu sína á yngra fólki og yngri þátttakendur lærðu að það er óþarfi að hræðast eldra folk.

Hér fyrir neðan eru nokkur video frá tímanum okkar saman.

 

Í tímunum myndaðist oft góð stemmning og það var hlegið saman.

Eitt af því sem var svo frábært við verkefnið var það að vegna þess að yngri kynslóðin á svo auðvelt með að nálgast nýja tækni þá yfirfærðist það einhvernvegin yfir eldri kynslóðarinnar. Ótti eldri kynslóðarinnar við tækni og að skemma snjalltækin sín og tölvur lagaðist heilmikið og með því opnaðist nýr heimur fyrir þau með tækjunum.

Með því að sitja saman, með þolinmæði og nýjan vinskap, lærðu allir eitthvað, hvort sem það var á ný tæki og tækni eða hvernig á að kenna einhverjum eitthvað.

(English)

Fjardabyggd IT sessions – Engagement of younger and older participants.

This project was an eyeopener for us here in Fjardabyggd, and showed that thThe IT sessions that took place for older participants in Neskaupsstadur in Fjardabyggd made a lot of change for many of the participants. They all learned a lot of new things and faced their fear of technology, of younger people and of older people.ere are so many opportunities for intergenerational cooperation.

One of the biggest things that was archived with this project was, that because the younger generation is so at ease with approaching new technology, they somehow managed to project that ease to the older generation. By overcoming their fear of technology and the fear of destroying their devices, that opened a whole new world, the world of computers and smart devices.

By sitting together, and with patience and new friendships, everybody learned something, whether it was using our devices or how to teach others.