Auðbjörg segir okkur frá myndinni sem hún heldur á. En á myndinni má sjá hana ásamt fimm öðrum keppendum í stakkasundi sem keppt var í á landsvísu.
Stakkasund er útgáfa af boðsundi. Í þessari keppni synti hver stúlka 25 metra boðsund, í sjóstakk eins og sjómenn á þeim árum unnu í. Á þessu landsmóti sem Auðbjörg segir frá, er þessi mynd var tekin 17 júní, 1952. Auðbjörg segir hópnum frá henni og vinkonum sínum á þessu móti. Hún segist elska þessa mynd og að myndin segi frá frábærri og kærri minningu frá hennar æsku. Auðbjörg segir okkur einnig frá sundlauginni í Neskaupsstað sem opnaði 1943. Sundmenning hefur verið ríkjandi á Íslandi í gegnum tíðina og þar er Neskaupsstaður enginn undantekning. Myndin af þeim vinkonum er afar dýrmæt í huga Auðbjargar og vill hún að myndin verði geymd á safni eftir hennar daga.
(English)
Champions of Iceland – Swimming
Auðbjörg the lady that is telling us about this picture, is one of our lovely ladies in the project.
In this competition each girl swam 25 meters in a relay swimming contest, wearing a special sea stack, like the sailors use to wear. in this particular tournament that the picture was taken on June 17th, 1952. This competition was held with girls competing from all over Iceland. Auðbjörg, proudly presented herself and her friends to the group. She said that she loves this picture and it presents a great and good memory from her youth. She also told us about the swimming pool in Neskaupstadur her hometown which opened in 1943, where she grew up. Swimming has been a big part of the culture in Iceland, and also in Neskaupstadur. This is a valuable picture in our friends mind, and she wants this picture to be kept in a museum after her days.