Fjórar kynslóðir í beinan kvennlegg

 

Hér sýnir Kolbrún okkur af spjaldtölvunni minni mynd af sér, móður sinni, dóttur sinni og dótturdóttur, fjórar kynslóðir kvenna í beinan kvennlegg. Þessi mynd er dýrmæt minning fyrir hana þar sem hún býr langt í burtu frá þeim öllum. Hún segir að það sé mikilvægt að halda fjölskylduböndunum og myndir og samfélagsmiðlar hjálpa henni við að viðhalda sambandinu við fjölskylduna. Hún segir að Facebook og Skype ferritin hjálpi henni við að viðhalda sambandinu við börnin sín og barnabörn. Hún segir að notknun internetsins sé stór partur af hennar hversdagslífi, þar sem hún hafi ekki góða hreyfigetu lengur og henni líkar við að eyða tímanum sínum í að tengjast öðru fólki.

(English)

Kolbrún showed us from her ipad a picture of her, her mother, her daughter and her granddaughter, four generations of women together. This is a precious memory for her, since she lives far away from all of them. She says that it is important to keep the family bond and pictures and social media helps her and her family to do that. She says that she uses Facebook and Skype very much to keep in touch with her children and grandchildren. She says that using the internet is a big part of her everyday life, since she has not good mobility and she likes to spend time connecting with other people.